Vaðalda

Vaðalda, 941 m, grágrýtisdyngja um 7–8 km í þvermál og um 250 m há yfir sléttuna í kring. Um Vaðöldu liggja suðurmörk vikurfallsins úr Öskju 1875.