Vaðlaskógur

Vaðlaskógur, skóglendi meðfram Akureyrarpolli, bæði birki og barr­viðir, gróðursetning hófst 1936.