Vaglir

Vaglir, friðaður skógarreitur í umsjón Skógræktar ríkisins. Sjálfsáð birki og víðir, en þó fyrst og fremst gróðursettur skógur með lerki, furu, greni og ýmsum öðrum tegundum. Þjóðskógur.