Valagilsá

Valagilsá,, þverá sem fell­ur úr hrika­legu hamra­gili skammt inn­an við Fremri–Kot. Fræg af kvæði Hann­es­ar Haf­stein. Áin braut af sér brúna í vatna­vöxt­um og skriðu­hlaup­um 1954.