Valseyri

Valseyri, gamall þingstaður við botn Dýrafjarðar, getið í Gísla sögu Súrs­sonar. Þar sjást búðatóttir.