Varmahlíð

Varmahlíð, lítið kauptún. Þar er félagsheimilið Miðgarður, sundlaug, upplýsingamiðstöð og verslun. Jarðhiti mikill. Upp frá byggðinni er Reykjarhóll 111 m, mjög góður útsýnisstaður, sem og Reykjarhólsskógur.