Vatnajökull

Vatnajökull, stærsti jökull jarðar utan heimsskautasvæðanna, 8000 km2, hæstur á Bárðarbungu, 2000 m. Blasir víða við af Sprengisandi. Suður úr Vatnajökli gengur Öræfajökull, hæsti tindur hans, Hvannadalshnjúkur, 2110 m, er hæsta fjall landsins.