Vatnaskógur

Vatnaskógur, norð­an í Saur­bæj­ar­hálsi með Svína­dals­vötn­um, var frið­að­ur 1914. Nokkrum árum síð­ar fékk KFUM þar ítök og reisti þar sum­ar­búð­ir, Lind­ar­rjóð­ur, dvelj­ast dreng­ir þar á sumr­in. For­göngu­mað­ur þess­ara fram­kvæmda var æsku­lýðs­leið­tog­inn sr. Frið­rik Frið­riksson (1868–1961).