Vatnsdalsá

Vatnsdalsá, upptök í ótal kvíslum á Grímstunguheiði og við Stórasand. Vatnsmikil og lygn í sveitinni, eftir sótt laxveiðiá, fellur í Húnavatn.