Places > Northeast > Vatnsfell Vatnsfell Vatnsfell, 1308 m, stakt fell í Dyngjufjöllum. Var fyrst nefnt Wattsfell í höfuðið á Englendingnum Watts sem fyrstur gekk, ásamt Páli „jökli“, þvert yfir Vatnajökul sumarið 1875. Watts nefndi Pálsfjall á Vatnajökli eftir honum. Mikið útsýni.