Vatnsleysufoss

Vatnsleysa, býli, fyr­ir neð­an Vatns­leysu er foss í Tungufljóti, Vatns­leysu­foss eða Faxi. Skammt það­an rétt­ir Tungna­manna.