Vellir

Vellir, kirkju­stað­ur. Kirkju­hús­ið á Völl­um er nú elsta hús sem uppi stend­ur í Svarf­að­ar­dal. Á Völl­um sat Valla–Ljót­ur í fornöld sem saga er af. Valla­kirkja er byggð 1861, þar tveggja tonna kirkju­klukka, gef­in af Soffon­í­asi Þor­kels­syni (1876–1964), og til skamms tíma stærsta klukka lands­ins.