Vestdalseyri

Vestdalur, í heiðinni skammt frá Vestdalsvatni, milli Seyðisfjarðar og Héraðs fundust í forleifauppgreftri leifar landnámskonu frá um 940 og um 400 perlur. Fundurinn er talinn einhver sá merkilegasti á seinni tímum. Vestdalur og Vestdalseyri eru á náttúruminjaskrá yfir friðlýst svæði vegna fjölskrúðugs og sérstæðs gróðurs og menningarminja. Vest­dals­eyri, var áður versl­un­ar– og út­gerð­ar­stað­ur. Þar reis þorp upp úr miðri 19. öld en lagð­ist end­an­lega af 1963. Þar er Vil­borg Dag­bjarts­dótt­ir rit­höf­und­ur fædd (1930) og upp­al­in.