Vesturhópshólar

Vesturhópshólar, kirkjustaður og prestssetur til 1851. Þaðan voru Jón Þorláksson forsætisráðherra (1877–1935) og systkini hans.