Vetleifsholt

Vetleifsholt, land­náms­jörð. Þar bjó Ráð­orm­ur land­náms­mað­ur. Nið­ur af bæn­um er mik­ill hóll, Koll­hóll. Þar er sögð huldu­fólks­byggð og er bann­helgi á hóln­um svo að þar má engu raska og hef­ur hlot­ist illt af ef svo hef­ur ver­ið gert.