Viðvík

Viðvík, kirkjustaður og prestssetur um skeið. Þar bjó í fornöld Þorbjörn öng­ull, sá er drap Gretti. Af seinni alda mönnum má nefna Jón Pétursson, djákni og síðar fjórðungslæknir Norðulands, (1733–1801) og Jón Espólín (1769–1836) sagna­ritara.