Viðvíkursveit

Viðvíkursveit, sléttlendið frá Héraðsvötnum og Gljúfurá að Kolku. Mýrlend og grösug næst fjali, en móar og melar er nær dregur sjó. Heita þar Brimnesskógar.