Vífilsstaðir

Vífilsstaðir, þar bjó fyrst­ur Víf­ill leys­ingi Ing­ólfs Arn­ar­son­ar, sá sem fann önd­veg­is­súl­urn­ar.

Á Víf­ils­stöð­um var lengi starf­rækt berkla­hæli.