Vígabjargsfoss

Víga­bjargs­foss, þrengsli í Jök­ulsár­gljúfri gegnt Víga­bjargi. Foss­inn sem þar var áður er nú horf­inn en í stað hans er þar straumkast mik­ið og geys­ist öll áin fram í ör­mjóu gljúfri. Munn­mæli herma að Grett­ir Ás­mund­ar­son hafi stokk­ið yfir foss­inn.