Places > Southwest > Villingaholt Villingaholt Villingaholt, kirkjustaður, prestssetur til 1856. Félagsheimilið Þjórsárver. Þar er tjaldsvæði. Í Villingaholti var Jón Erlendsson prestur á 17. öld, kunnur fyrir uppskriftir handrita, m.a. af Íslendingabók Ara fróða.