Villingaholt

Vill­inga­holt, kirkju­stað­ur, prests­set­ur til 1856.

Fé­lags­­heim­il­ið Þjórs­ár­ver. Þar er tjaldsvæði.

Í Vill­inga­holti var Jón Er­lends­son prest­ur á 17. öld, kunn­ur fyr­ir upp­skrift­ir hand­rita, m.a. af Ís­lend­­inga­bók Ara fróða.