Vogsósar

Vogsósar, við Hlíð­ar­vatn í Sel­vogi. Prests­set­ur fyrr­um, kunn­ast af séra Ei­ríki Magn­ús­syni (um 1638–1716). Hann þótti marg­vís og fjöl­kunn­ug­ur og eru marg­ar sög­ur af skipt­um hans og myrkra­höfð­ingj­ans.