Places > Southwest > Vogsósar Vogsósar Vogsósar, við Hlíðarvatn í Selvogi. Prestssetur fyrrum, kunnast af séra Eiríki Magnússyni (um 1638–1716). Hann þótti margvís og fjölkunnugur og eru margar sögur af skiptum hans og myrkrahöfðingjans.