Völlur

Völlur, það­an voru þeir bræð­ur pró­fess­or Hall­dór (1878–1958) og Jón (1873–1960), toll­stjóri, Her­manns­syn­ir. Þar bjó Mörð­ur gígja er kem­ur við Njáls sögu, höfð­ingi mik­ill og laga­mað­ur.