Ytri-Hólmur

Ytri–Hólmur, stórbýli og höfðingjasetur. Meðal ábúenda má nefna þingskörungana séra Hanner stephensen (1799–1856) og Pétur Ottesen (1888–1968).