Ytri-Rangá

Ytri–Rangá, bergvatn sem kemur upp í Rangárbotnum milli Heklu og Þjórsár. Hún er talsvert vatnsmeiri en Eystri–Rangá. Góð laxveiðiá. Áin var fyrst brúuð 1912 en núverandi brú var gerð 1960.