Ytritunga

Ytritunga, þar ligg­ur ak­veg­ur norð­an við tún­ið nið­ur að sjó og er létt­ast að fara þá leið til að skoða Tjör­neslög­in, en þau eru auð­ug­ust að skelj­um í kömbun­um báð­um meg­in Hall­bjarn­ar­staða­ár. Í Tungu­landi var önn­ur kola­nám­an á Tjörnesi og þar er í fjör­unni steinn mik­ill kom­inn með ísum frá Græn­landi. Bryggja og út­gerð.