Álfhóll

Efstidalur, efsti bær í Laug­ar­dal. Þar er rekin ferðaþjónusta, veitingahús og ísbúð. Ofan við bæ­inn hóll mik­­ill er heit­ir Álfhóll Út­sýn er það­an mik­il bæði um byggð­­ina og til óbyggða. Blas­ir þar við fjalla­röð­in frá vestri: Rauða­fell, Högn­höfði, Kálfs­tind­ur, Mið­fell og Bjarn­­ar­fell.