Álftavíkurtindur

Álftavíkurtindur, 385 m, fræg­ur fyr­ir baggalúta. Illaðgengilegur. Neðan undir tindinum liggur Ytri–Álftavík. Þar var búið um tíma en bærinn fór í eyði 1904. Forsenda byggðar þarna var Lotna, einstakur vogur neðan við bæinn, eiginlega lífhöfn.