Árnesstapar

Árnes, kirkjustaður, prestssetur, félagsheimili, minjasafn og handverkshús. Í fjörunni eru sérkennilegir kletta­drang­­ar, svo­kallaðir Árnesstapar.