Ásgeirsá

Ásgeirsá, gegnt Auðunarstöðum, kennd við Ásgeir Æðikoll (930), er bjó þar fyrstur. Þaðan var Hrefna kona Kjartans Ólafs­sonar í Laxdæla sögu. Fyrsta laugardag í október ár hvert eru haldnar víð­frægar stóðréttir þar, Víðidalstungurétt.