Asknes

Asknes, sunn­an fjarð­ar. Hval­veiði­stöð Hans Ellefsens 1901–12, stöð Lauritz Bergs í Ham­ars­vík inni við Leiru, þegar mest var voru 14 skot­bát­ar, 4 flutn­inga­skip, 300–400 starfs­menn, all­ir að­komn­ir.