Ásmundarleiði

Öxl, bær upp frá Búð­um und­ir bröttu skriðu­fjalli, Axlarhyrnu 433 m. Þar bjó á 16. öld ill­ræmd­asti morð­ingi Ís­lands, Axl­ar–Björn, er sagt var að hefði myrt 18 manns. Þar er Ás­mund­ar­leiði sem sagn­ir herma að Ás­mund­­ur land­náms­mað­ur sé heygð­ur í. Út­sýn það­an mik­il og víð um all­an Faxa­flóa og um­hverfi.