Bæjarsveit

Bæjarsveit, flat­lend­ið milli Gríms­ár og Flóku, mýr­lent víða og grös­ugt, með lág­um holta­hryggj­um efst og innst, næst Flóku eru ör­foka mel­ar.