Barnafoss

Barnafoss, í Hvítá. Þjóð­sag­an seg­ir að þar hafi fyrr­um ver­ið nátt­úr­leg­ur stein­bogi yfir ána og tvö börn fall­ið af hon­um og farist. Nú er þar göngu­brú.

Gljúfrið sér­kenni­legt með nokkrum stein­bog­um ógeng­um.