Places > West > Barnafoss Barnafoss Barnafoss, í Hvítá. Þjóðsagan segir að þar hafi fyrrum verið náttúrlegur steinbogi yfir ána og tvö börn fallið af honum og farist. Nú er þar göngubrú. Gljúfrið sérkennilegt með nokkrum steinbogum ógengum.