Berserkjahraun

Berserkjahraun, runn­ið úr stuttri gíga­röð uppi und­ir Kerl­ing­ar­skarði, stærst­ur er Rauða­kúla. Dreg­ur nafn af ber­serkj­um Víga–Styrs, er hann fékk til að ryðja um það götu, en drap síð­an með svik­um. Má enn sjá Ber­serkja­götu í hraun­inu. Við hana Ber­serkja­dys.