Bjóluhverfi, um 5 km neðan við Ægissíðu, og er fyrst komið að Hrafntóftum við Rangá. Þar var Ketill hængur sinn fyrsta vetur á Íslandi á leið sinni upp á Rangárvelli, og fæddist þá Hrafn Hængsson sem varð fyrsti lögsögumaður eftir að Úlfljótslög höfðu verið sett.