Bjóluhverfi

Bjóluhverfi, um 5 km neð­an við Ægis­síðu, og er fyrst kom­ið að Hrafn­tóft­um við Rangá. Þar var Ket­ill hæng­ur sinn fyrsta vet­ur á Ís­landi á leið sinni upp á Rang­ár­velli, og fædd­ist þá Hrafn Hængs­son sem varð fyrsti lög­sögu­mað­ur eft­ir að Úlf­ljótslög höfðu ver­ið sett.