Blágil

Blágil, vestur af leiðinni, innan við Hellisá. Þau fyllti að mestu af hrauni í Skaftáreldum. Skaftárhreppur sér um rekstur skála við Blágil. Svefnpokapláss er fyrir 15 manns og einnig er tjaldvæði á staðnum. Þar er einnig aðstaða landvarðar.