Blanda

Blanda, jökulá, kemur úr Hofsjökli um 124 km löng, vatnsmikil og mann­skæð löngum. Hefur verið virkjuð. Fellur um Blöndudal og Langa­dal. Í óbyggðum í djúpu gili, Blöndugili.

Tvær brýr eru á Blöndu, önnur hjá Blönduósi og hin hjá Löngumýri í Svínavatnshreppi.

Veiðiá.