Bleiksárgljúfur

Bleiksárgljúfur, hyl­djúpt, þröngt og hrika­legt. Þar hafa orð­ið vof­veif­leg slys, síð­ast 1876, enda er hverj­um manni bani bú­inn er fell­ur þar fyr­ir björg. Þar voru fyrst tek­in at­riði í leik­inni kvik­mynd hér­lend­is, Höddu Pöddu eft­ir Guð­mund Kamb­an, árið 1923.