Blikalónsdalur

Blikalónsdalur, gró­ið jarð­fall, skil­ur Vest­ur– og Aust­ur­sléttu. Víða eru kletta­­veggirnir háir í sigdalnum, sérstaklega á austurbakkanum.