Böðvarsdalur

Böðvarsdalur, þar um ligg­ur veg­ur yfir Hell­is­heiði að Ket­ils­stöð­um í Jök­ulsár­hlíð. Af aust­ur­brún Hell­is­heið­ar er róm­uð út­sýn um ut­an­vert Fljóts­dals­hér­að.