Places > West > Botnsdalur Botnsdalur Botnsdalur, stuttur dalur, víða kjarri vaxinn. Í honum eyðibýlin Stóribotn og Litlibotn. Úr Botnsdal liggur gönguleið í Skorradal, Síldarmannagötur. Litlibotn kemur mjög við Harðar sögu.