Bragðavellir

Bragða­vell­ir, býli. Þar fund­ust snemma á 20. öldinni tveir róm­versk­ir pen­ing­ar, æva­forn­ir, sem gætu bent til að róm­verskt skip hafi hrak­ið hing­að löngu fyr­ir land­nám.