Places > East > Bragðavellir Bragðavellir Bragðavellir, býli. Þar fundust snemma á 20. öldinni tveir rómverskir peningar, ævafornir, sem gætu bent til að rómverskt skip hafi hrakið hingað löngu fyrir landnám.