Brekka

Brekka, þar var lækn­is­set­ur frá 1819 nær óslit­ið fram und­ir miðja 20. öldina. Gegndu fyrstu Brekku­lækn­ar öll­um Aust­firð­inga­fjórð­ungi.