Brún

Brún, nú í eyði. Þaðan var skáldið og hestamaðurinn Sigurður Jónsson (1898–1970) og kenndi sig jafnan við bæinn.