Brunahvammur

Brunahvammur, eyði­býli inn­ar­lega í Foss­dal, heit­ir eft­ir Bruna, fjalli gegnt bæn­um. Þar bjuggu Valdi­mar Jó­hann­es­son og Guð­finna Þor­steins­dótt­ir (Erla skáld­kona) árin 1917–22. Son­ur þeirra, Þor­steinn (1918–77), skáld, fædd­ist þar 1918. Hér er vett­vang­ur sög­unn­ar Heiðaharmur eft­ir Gunn­ar Gunn­ars­son.