Búðaós

Búðaós, hét Hraun­höfn til forna. Má fleyta þar inn skip­um á flóði en nær þurr um fjöru. Í hann fell­ur Hraun­hafnará.