Búland

Búland, efsti bær í Skaftártungu. Þar er komið niður af Fjallabaksleið nyrðri. Fyrir ofan Búland heita Granagil. Þar eru fornar dysjar, Granahaugar