Búrfellshraun

Búrfellshraun, rúm­lega 7000 ára gam­alt hraun sem kom í einu gosi úr Búr­fells­gíg og rann í sjó fram við Hafn­ar­fjörð og á Álfta­nesi. Hlut­ar þess heita ýms­um nöfn­um.