Places > Reykjanes Peninsula > Búrfellshraun Búrfellshraun Búrfellshraun, rúmlega 7000 ára gamalt hraun sem kom í einu gosi úr Búrfellsgíg og rann í sjó fram við Hafnarfjörð og á Álftanesi. Hlutar þess heita ýmsum nöfnum.