Places > Southwest > Búrfellsvirkjun Búrfellsvirkjun Búrfellsvirkjun, orkuver við Þjórsá, tekið í notkun 1969. Þjórsá er stífluð ofan Búrfells og veitt í jarðgöngum í orkuverið undir Sámsstaðamúla. Afl 270 MW. Stöðvarhúsið skreytt lágmyndum eftir Sigurjón Ólafsson.