Búrfellsvirkjun

Búrfellsvirkjun, orku­ver við Þjórsá, tek­ið í notk­un 1969. Þjórsá er stífl­uð ofan Búr­fells og veitt í jarð­göng­um í orku­ver­ið und­ir Sáms­staða­múla. Afl 270 MW. Stöðv­ar­hús­ið skreytt lág­mynd­um eft­ir Sig­ur­jón Ólafs­son.