Digrimúli

Digrimúli, grágrýtisás, það­an mjög góð útsýn til Stranda­­­fjalla. Þar lögðu kon­ur hellulagðan veg sem enn er hægt að skoða og þar er minnismerki um þessa vega­­gerð.